
Sumar 2025
Sumarönn hefst 5.maí
Kennt er í húsnæði Sporthússins í Dalsmára 9-11.
Öll innritun og greiðsla fer í gegnum Sporthúsið.
Sími 780-0045
elva@plie.is
-
Dansfjör 16 mánaða - 3ja ára
8 vikna námskeið sem hefst 5. apríl
ATH ekki er kennt 19. apríl (páskafrí)
Síðasti tíminn verður 31. maí
Dansfjör eru skemmtilegir danstímar fyrir 16 mánaða til 3ja ára börn.
Börnin fá að kynnast hreyfingu og dansi í gegnum leik og söng.
Markmið námskeiðisins er að kenna fínhreyfingar, taktvísi, samhæfingu og að vinna í hóp.
Áhersla er lögð á að kynnast hreyfingu og dansi á jákvæðan og uppbyggilegan hátt.
Námskeiðið er kennt 1x í viku í 45 mín í senn.
A hópur : Kennt er á laugardögum kl. 10:15-11:00
Kennari: Elva Rut og Tinna Björt
Verð: 23.600,- -
Sumar Plié - 3-4 ára
Hópur A
kl. 17:15-18:00 á mánudögum
Kennari: Eydís Arna
Verð: 27.400
Kennslutímabil: byrjar 5. maí og síðasti tíminn er 23. júní (frí 9 júní)
Hópur B
kl. 11:15-12:00 á laugardögum
Kennari: Eydís Arna
Verð: 27.400
Kennslutímabil: byrjar 10. maí og endar 27. júní
Dansnámskeið þar sem kennd er grunntækni í Acrobat & Ballet. Námskeiðið er kennt 1x í viku í 45 mín í senn.
Acrobat listdans (stundum kallaður acro dance á ensku) er listform sem sameinar dans og fimleika. Þetta er sviðslist þar sem danshreyfingar (líkt og í jazzdansi, nútímadansi eða klassískum ballett) eru samfelldar og tengdar saman við fimleikakúnstir eins og stökk, jafnvægisæfingar, handstöður, brú og liðleikaæfingar. Acrobat listdans getur verið kraftmikill og mjúkur.
Klassískur ballet fyrir börn er sérstakt námsform þar sem börn læra grunnatriði klassísks ballets á einfaldan og leikandi hátt. Markmiðið er að kenna þeim tæknilega grunninn, styrkja líkamsvitund þeirra og auka liðleika og jafnvægi, auk þess sem það hjálpar til við að þróa tónlistar- og taktvísi -
Sumar Plié - 5-6 ára
Hópur A
kl. 17:15-18:00 á miðvikudögum
Kennari: Eydís Arna
Verð: 27.400
Kennslutímabil: byrjar 7. maí og endar 25. júní.
Hópur B
kl. 12:15-13:00 á laugardögum
Kennari: Eydís Arna
Verð: 27.400
Kennslutímabil: byrjar 10. maí og endar 27. júní.
Dansnámskeið þar sem kennd er grunntækni í Acrobat & Ballet.. Námskeiðið er kennt 1x í viku í 45 mín í senn.
Acrobat listdans (stundum kallaður acro dance á ensku) er listform sem sameinar dans og fimleika. Þetta er sviðslist þar sem danshreyfingar (líkt og í jazzdansi, nútímadansi eða klassískum ballett) eru samfelldar og tengdar saman við fimleikakúnstir eins og stökk, jafnvægisæfingar, handstöður, brú og liðleikaæfingar. Acrobat listdans getur verið kraftmikill og mjúkur.
Klassískur ballet fyrir börn er sérstakt námsform þar sem börn læra grunnatriði klassísks ballets á einfaldan og leikandi hátt. Markmiðið er að kenna þeim tæknilega grunninn, styrkja líkamsvitund þeirra og auka liðleika og jafnvægi, auk þess sem það hjálpar til við að þróa tónlistar- og taktvísi. -
Acrobat 1-3. stig
Kl. 16:00-17:00 á mánudögum og miðvikudögum.
Kennari: Eydís Arna
Verð: 42.000,-
Kennslutímabil: byrjar 5. maí og endar 30. júní (frí 9. júní)
Acrobat listdans (stundum kallaður acro dance á ensku) er listform sem sameinar dans og fimleika. Þetta er sviðslist þar sem danshreyfingar (líkt og í jazzdansi, nútímadansi eða klassískum ballett) eru samfelldar og tengdar saman við fimleikakúnstir eins og stökk, jafnvægisæfingar, handstöður, brú og liðleikaæfingar. Acrobat listdans getur verið kraftmikill og mjúkur. -
Acrobat 4-7. stig
Kl. 18:00-19:30 á mánudögum og miðvikudögum
Kennari: Eydís Arna
Verð: 59.000,-
Kennslutímabil: byrjar 5. maí og endar 30. júní (frí 9. júní)Acrobat listdans (stundum kallaður acro dance á ensku) er listform sem sameinar dans og fimleika. Þetta er sviðslist þar sem danshreyfingar (líkt og í jazzdansi, nútímadansi eða klassískum ballett) eru samfelldar og tengdar saman við fimleikakúnstir eins og stökk, jafnvægisæfingar, handstöður, brú og liðleikaæfingar. Acrobat listdans getur verið kraftmikill og mjúkur.
-
Ballet 1-3. stig
Kl. 17:00-18:00 á þriðjudögum og föstudögum
Kennari: Karen Emma
Verð: 42.000,-
Kennslutímabil: byrjar 6. maí og endar 1. júlí (frí 17. júní)
Klassískur ballet fyrir börn er sérstakt námsform þar sem börn læra grunnatriði klassísks ballets á einfaldan og leikandi hátt. Markmiðið er að kenna þeim tæknilega grunninn, styrkja líkamsvitund þeirra og auka liðleika og jafnvægi, auk þess sem það hjálpar til við að þróa tónlistar- og taktvísi. -
Ballet 4-7. stig
Kl. 18:40-20:10 á mánudögum og miðvikudögum
Kennari: Karen EmmaVerð: 59.000,-
Kennslutímabil: byrjar 5. maí og endar 30. júní (frí 9. júní)
Klassískur ballet fyrir börn er sérstakt námsform þar sem börn læra grunnatriði klassísks ballets á einfaldan og leikandi hátt. Markmiðið er að kenna þeim tæknilega grunninn, styrkja líkamsvitund þeirra og auka liðleika og jafnvægi, auk þess sem það hjálpar til við að þróa tónlistar- og taktvísi.
